Fréttir og algert myndaleysi.

Þá er komin tími á smá fréttir og þær fyrstu eru að við erum myndavélalaus þar sem að myndavélinn er biluð, þannig að það verða engar myndir núna í brá en vonandi samt sem fyrst. Kosningar loknar og ég ætla svo sem ekki að spekulera niðurstöðurnar mikið en ég er sátt við hana við getum orðað það svo.

Jóhann Otti er bara flottur, hann er alltaf duglegur í leikskólanum og lærir þar fullt af nýjum lögunm sem hann syngur fyrir okkur eins og t.d. puttalgið og krummi krúnkar úti. Hann talar orðið það mikið að maður getur haldið uppi samræðum við hann og hann er sko kominn á það stig að það þarf að passa sig hvað maður segir því að hann er apaköttur með meiru og er ótrúlegar fljótur að grípa ný orð. 

Emma Guðrún stækkar með hverri mínútu sem líður og vitið þið hvað, nú er apríl að ljúka þá kemur maí og svo verður hún bara 1.árs 30.júní stóra skvísan. Hún er farin að labba með fram hlutum og eaðeins afrin að labba á milli sófans og stofuborðsins, bilið er þó ekki mikið. Annars er hún komin með einar átta tennur og er þar af búin að fá 5.stk á sama tíma og hún er búin að standa sig því lýkt vel í gegnum þetta tímabil og bara einu sinni fengið sólahrings háan hita that´s it þannig að þetta er vel sloppið.  Hún er að örðru leyti alger gleðipinni eins og bróðir sinn og er ekkert annað en brosið. Það verður sko fjör þegar hún byrjar að labba og stundum vildi bróðir hennar að hún væri farinn að labba því að hann ætlar kannski að vera voða sætur og lika við hana og tekur í hendina á henni og segir "koddu koddu" en það er ekki alveg að virka en það verður fjör þegar það fer að virka. Þau fara oft saman í bað og þá er oft mikið fjör og mikið hlegið þannig að það vantar ekki kærleikann á milli þeirra.

Nu er Emma að vilja að knúsa og ég ætla að skella mér í það.

Erla myndavélalausa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Erla Júlía Jónsdóttir
Erla Júlía Jónsdóttir

Færsluflokkar

336 dagar til jóla

Spurt er

Hverjum líkist Emma
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 4580
  • IMG 4576
  • IMG 4575
  • IMG 4572
  • IMG 4571

Nýjustu myndböndin

Emma Guðrún í göngugrind

Samtal við Jotta

Enginn titill

Emma að hæja

Emma að skríkja

Bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband