Fréttir

Sæl öll sömul, ég held að það sé komin tími á smá fréttir af litlu fjölskyldunni.

Jotti er hress og kátur og það gengur alltaf jafn vel með gleraugunn, annars er gaman að segja frá því að  maður hefur heyrt raddir segja að hann Jóhann Otti sé svolítið líkur honum Árna Snæ þegar hann var lítill og satt besta að segja þá verð ég að taka undir það. Við fórum í sveitaferð með leikskólanum hans Jotta og það var ekkert smá gaman. Jotti naut sín alveg í botn, hann fék að halda á dags gömlu lambi og pínu litlum kettling, svo gaf hann á garðinn(beljunum, þetta er víst gamalt orðatiltæki) og klappaði beljunum og líka þeim sem framleiða kókómjólkLoL. Þessi ferð var yndisleg og ekki sakaði að afi Nonni var með og tók myndir af þessu öllu og fékk að deila þessari upplifun með okkur. Eftir þetta allt þá settumst við niður í gamalt hún sem var buggt við fjósið og fengum okkur heitt kakó sem afi lagaði og sammlokur og kex. 

Emma er að þroskast hraðar en ljóshraði nei en svona næsti bær við. Manni finnst hún allavega vera farinn að skilja mann pínu lítið og svo er ég ekki frá því að hún sé farin að mynda orð eins og ma ma, bæ bæ. Svo baðar hún út höndonum ef hún vill komast til manns. Hun er alltaf jafn dugleg við að labba með. Svo erum við búin að komast að því að skvísan er popp sjúk, hún elskar popp. Jotti, Davíð og Emma voru ein heima í gærkveldi og það var haldin kósýstund ein og við gerum stundum á laugardagskvöldum Það var poppað og náð í djús og Cars teiknimyndinn var sett í og kúrt upp í sófa og Emma stóð á beit í skálinni han Jotta og sú var að fýla þetta. Emma er komin með átta tennuur og eins og ég hef kannski sagt áður þá hefur þetta ekkert angrað hana.  Nú fer að styttast í fyrsta afmælisdaginn hennar og mér hlakkar svooo til því að mér finnast að veraða eins ár sé rosalega merkilegur áfangi og það verður sko gaman því þá er líka há sumar og það skemmir ekki fyrir ef það verður gott veður. 

 

Annars er þetta svona það helsta og ég reyni að blogga sem fyrst aftur.

 Erla og co.

P.S það verður farið í að reyna að redda þessu myndavélaleysi ehhhemmBlush

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Erla Júlía Jónsdóttir
Erla Júlía Jónsdóttir

Færsluflokkar

226 dagar til jóla

Spurt er

Hverjum líkist Emma
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 4580
  • IMG 4576
  • IMG 4575
  • IMG 4572
  • IMG 4571

Nýjustu myndböndin

Emma Guðrún í göngugrind

Samtal við Jotta

Enginn titill

Emma að hæja

Emma að skríkja

Bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband