Fréttir......

Þá er komin tími á að dúndra á ykkur smá fréttum af fjölskyldunni í Vallatröð 8. Nú er frí hjá dagmömmuni og leikskólanum hjá krökkunum þannig að þau eru bara heima hjá mér þar sem að ég er í sumarfríi. Emma Guðrún er hress og kát að vanda en er nýlega búin að jafna sig á smá veikindum, það gerðist um daginn að hún rauk upp með hita og var mjög hita há í þrjá daga svo eftir ferð nr 2 til læknis þá fannst loksins hvað var að angra hana sem var eyrnabólga. Emma fékk pensilín og hún var ekki lengi að taka við sér og hressast. Hún er rosalega dugleg að labba og er farin að mynda ein 2-3 orð en ekkert mjög skýrt en þetta kemur.

Jóhann Otti er litli glókollurinn okkar hárið á honum hefur lýsts mikið í sólinni og hann er orðinn kakóbrúnn í framan. Hann hefur aðeins verið að fara á róló á meðan sumarfríinu stendur og lýkar það mjög vel. Annar er að styttast í sumarfrí fjölskyldunnar sem hefst næsta föstudag og þá förum við í munaðarnes í sumarbústað og það rýkir mikil spenna og eftirvænting fyrir þá ferð. Þetta er mun vera eina sameiginlega sumarfrí okkar allra þar sem að Davíð fær ekki mikið meira, hann er það nýbyrjaður hjá nýja Agli Árnasyni að hann fær ekki fullt frí en það er allt í lagi við lifum það af. 

Ég ætla ekki að hafa þetta mikið lengra í þetta sinn en ég við minna á það að ég er búin að bæta við myndum í júlí-ágúst albúm og svo verð ég hörkudugleg að skella inn myndum í sumarbústaðinum:Þ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Erla Júlía Jónsdóttir
Erla Júlía Jónsdóttir

Færsluflokkar

336 dagar til jóla

Spurt er

Hverjum líkist Emma
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 4580
  • IMG 4576
  • IMG 4575
  • IMG 4572
  • IMG 4571

Nýjustu myndböndin

Emma Guðrún í göngugrind

Samtal við Jotta

Enginn titill

Emma að hæja

Emma að skríkja

Bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband