9.1.2007 | 01:34
Yngsti lögreglumaður Ísalands.....
Jæja síminn er fundinn þannig þið getið hringt í 869 númerið ég ætla ekki að segja hvar hann var en ég vil taka það framm hann var ekki hérna heima eða í bílnum.
Annars er allt gott að frétta hjá okkur Jóhann Otti hefur það bara fínnt maður er orððinn svo stór að hann alveg er hættur að fara í bað í balanum það er meira að segja búið að skila honum. Hann er allur að verða sterkari stundum þegar hann ligur á bakinu þá lyftir hann löpponum alveg upp síðan settum við hann á magann um daginn við höfðum nefnilega ekkert gert það í smá tíma og hann var byrjaður að ýta sér til hliðar þannig f við verðum duglegri þá getur hann æft sig í því að velta sér á magann. Hann er ekki enn þá kominn með svefninn í lag þannig ég hringdi í svefnráðgjafa í dag og talaði við hana sem betur fer því það sem ég var að reyna hefur enginn áhrif en hún gaf okkur góð ráð sem við þurfum að reyna núna og gefa þessu uppundir hálfan mánuð ef við erum ekki farinn að sjá árangur þá þá eigum við að hringja og panta tíma hjá þessum svefnráðgjöfum þá mundum við fara í klukkutímalangt viðtal og síðan yrði staðan metinn út frá því en ég vona að við náum nú að leysa þetta sjálf annars þarf að leggja hann inn og kenna honum að sofa. Góðir hálsar hjá sumum börnum er þetta stór vandamál og þetta er mikklu algengara en manni grunar, það hefur verið sagt við mig "þetta líður hjá" "leyfið honum bara að sofa" það virkar bara hreinlega ekki þannig því miður hann er búinn að vera svona í hálfan mánuð og nú er kominnn tími til að grípa inn í því ef þau finna sér eitthvað "þægilegt munstur" eins og t.d. að fara sofa 5 og sofa til hádeigis afhverju ætti þau að breyta því sjálf þau fatta það ekkert, þau geta auðveldlega snúið sólahringnum við og þau skinja það sjálf venær það er dagur eða nótt. Þrátt fyrir að það sé nótt og þau glaðvakandi þá halda þau að það sé dagur stundum þurfa þessi kríli hjálp við að koma smá röð og reglu á sig tala nú ekki um foreldrana vegna mér finnst allavega skárra að leita hjálpar núna heldur en að reyna kyngja stoltinu og tapa geðheilsu í leiðinni það er bara ekki flóknara en það. Tala nú ekki um að hún sagði mér margt fróðleikt sem ég mun hiklaust nota.
Jóhann Otti er að fara til læknis 1.feb til að ath með augun í honum það eru því miður mikklar líkur á að hann þurfi gleraugu hvernær sem hann má fá þau. Ef maður bara lítur á fjölskyldusöguna ég sem er alveg þvílíkt nærsýn, pabbi með gleraugu, litli bróðir minn, mamma og davíð en auðvitað vonar maður bara það besta. Læknirinn í ungbarna eftirlitinu sagði okkur bara að drífa okkur með hann því þrátt fyrir ungan aldur þá er sammt hægt að sjá þetta það var útskýrt fyrir mér fyrir stuttu hvernig en ég er bara búinn að gleyma því : /
Læknirinn sem mun skoða hann er eimmitt sami læknirinn sem skar mig upp á auganu hann Guðmundur Viggóson.
En eg mun sitja NÝJAR MYNDIR inn á hans albúm og fyrir þá sem eru ekki alveg klárir á hvernig eigi að fara inn á það þá er kassi vinstra meginn ofarlega á síðunni þar stendur myndaalbúm smellið á það og þá fáið þau öll á skjáinn og þið bara smellið á nafnið hans þá farið þið inn í hans albúm.
Ég ætla að gera lía heiðarlega tilraun til að setja inn stutt myndband semnáðist af honum hlæja.
Þanngað til næst...............................
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
167 dagar til jóla
Spurt er
Bloggvinir
Myndaalbúm
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur löggumaður hann Jóhann Otti. Kveðja Ólöf amma
Ólöf (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.