8.6.2008 | 20:44
Nýjar myndir og nýjar bumbumyndir..........
Jæja við skelltum okkur í smá sulluferð í Nauthólmsvík í dag og það var tekið fullt af myndum svo eru einhverjar eldri myndir líka, svo eru tvær nýjar bumbumyndir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
140 dagar til jóla
Spurt er
Hverjum líkist Emma
Bloggvinir
Myndaalbúm
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æðislegar myndir og alltaf jafn gaman að fylgjast með ykkur...
Ótrúlegt hvað Jóhann Otti er orðinn stór , ekkert smá sem hann stækkar og fullorðnast, hehe það gerist víst
..hann var bara svo ponsulítill þegar ég sá hann síðast. Ég kem nú suður í sumar, í heimsókn og þá verður nú gaman að sjá nýja fjölskyldumeðliminn.. jeij
..ótrúlega myndarleg kúla á þér núna..
Hvenær er samt áætlaður fæðingurdagur hjá þér ?? fer ekki bara að styttast í þetta...
Bið annars innilega vel að heilsa öllum, og gangi þér rosa vel á síðustu metrunum.. hugsa til þín
Dagbjört frænka
Dagbjört Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.