Hundasýning

Sæl verið þið lömbin mín,  já hundasýningin var um helgina og ég og Nói stóðum okkur svona líka vel hann hann lenti í 1.sæti í sínum aldursflokki sem sagt hvolpar 6-9mánaða og af því að hann lenti í fyrsta sæti í sýnum flokki þá keppti hann í opnum flokki, en þá keppast hundar sem hafa unnið sinn flokk og þar lenti hann í 3.sæti.  Það var rúsnenskur dómarai í okkar hring sem var ekkert lítið strangur en hann er prófesor í líffræði og hefur gríðalega þekkingu á uppbyggingu hunda og er einn færasti á því sviði.  Ég er gífurlega ánægð með þennan árangur enda stefnan aldrei tekin á neitt minna en 1.sætið, mér fannst bæði ég og Nói mikklu betri en á síðustu sýningu enda má eiginlega seigja að fyrsta sýning sé hálfgerð general prufa.  Ég er þó ekki alveg sátt við það hvernig hann dæmdi okkur þegar við kepptum í opnum flokki því að við löbbuðum inn í hringin og stilltum okkur upp hann setti okkur í sæti og setti okkur í þriðja síðan áttu hinir hundarnir að labba hringin og gera eitthvað og ég átti að vera kjur  sem mér var reyndar ekki sagt og byrjaði að labba og hann alveg bara NO NO NO og mér leið eins og asna hmmm síðan setti hann hina hundana í sæti og gaf þeim munnlega umsögn og ég stóð bara þarna með hundinn og beið eftir að maður mætti labba út æji ég var ekki alveg að fýla þennann krumpukall; )

Annars er bara hitt og þetta að frétta Jóhann Otti var veikur alla síðustu viku með bara flensu og þá eru þetta fyrstu veikindin hans, það var nú engin glæsilegur tími skal ég segja þér hann var voðalega lítill í sér og vildi oftar en ekki láta bara halda á sér kyssa sig og knúsa.  Núna er hann nú orðin hitalaus og mikklu hressari, matarræðið hans er þó farið í klessu af því að hann var með svo mikkla hálsbólgu þá vildi hann ekkert borða bara hvað sem er sem sagt lítin sem engan mat meira bara svona ávaxtamauk og stappaða banana,  við reyndum allt en bara nó way en eins og ég sagði við Davíð þá bara að reyna að koma öllu ofan í hann sem hann tekur burt sé frá því hvað það er því annars fær hann enga orku til þess að reyna að hressast.  Hann fór nú til dagmömmunar í dag og var ekki duglegur að borða og ekki heldur núna áðan þannig að maður hefur pínku áhyggjur þar sem að maturinn sem hann fær er aðal næringin hans því hann er á rismjólk og það er mikklu minni næring í henni heldur en stoðmjólk eða venjulegri mjólk.

Þar að auki vorum við í ungbarnaeftirliti um daginn og þessi litli pungur hefur ekki þyngst eins og við viljum þannig að hann má ekki alveg við því að vera með einhverja matarstæla núna annars veit ég ekki alveg hvort þetta eru stæla eða honm sé einfaldlega bara ennþá illt í hálsinum, en hann er að fara til læknis á morgun til að aðeins fara yfir og meta stöðuna.

Ég reyni að sitjar inn myndir í kvöld eða á morgun og leyfi ykkur að fylgjast með hvað læknirinn segir.

AAAAAAAAAAAAAADIOS

 

 

 

 

 

 

 

 

Bara taka það ramm af því að það sést kannski ekki vel að það er verið að halda i hann á hjólinu, ví ar not kreisí; ) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

nohh... til hamingju með fyrsta og þriðja sætið.. góður árangur :)

en gott að heyra að Jotti litli sé að hressast, vonandi fer matarlystin að lagast.. hann er algjör töffari á hjólinu ;) hehe..

           *knús* ..til ykkar dúllurnar mínar :)

Dagbjört Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Erla Júlía Jónsdóttir
Erla Júlía Jónsdóttir

Færsluflokkar

120 dagar til jóla

Spurt er

Hverjum líkist Emma
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 4580
  • IMG 4576
  • IMG 4575
  • IMG 4572
  • IMG 4571

Nýjustu myndböndin

Emma Guðrún í göngugrind

Samtal við Jotta

Enginn titill

Emma að hæja

Emma að skríkja

Bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 105260

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband