10.7.2006 | 22:44
24.vikur
24.vikur þar er nú það já, litli púkinn er ennþá að þrjóskast við að stríða pabba sínum og ekki sparka í hann heheh.
Ég tel niður mínútur í símtal sem ég á von á miðvikudaginn um hvort það náist að afhenta okkur íbúðina um helgina eða ekki ohh get ekki beðið.
Annars er ég að fara í hvalaskoðun á morgun með litlu frænku minni skvísunni henni Ólöfu Soffíu og hún veit ekki enn þá af því það verður surprise. Það verður rosa gaman því hún hefur ekki farið áður vonandi sjáum við höfrunga sinda með fram bátunm og fullt af hvölum síðan verður tekið fullt af myndum sem ég mun síðan setja inn á síðuna.
Ég hef ekkert heyrt í neinni ljósmóður þannig ég geri ráð fyrir að blóðprufan hafi komið vel út sem er bara gott.
Hér er fróðleikur um barn á 24.viku
Skynfæri barnsins er tengjast heyrn eru nú fullþroskuð. Innra eyrað hefur náð sinni endanlegu stærð og hljóð heyrast mjög vel. Sagt er að róleg og þægileg tónlist hafi róandi áhrif á barnið. Neglur byrja að vaxa og athyglisvert er að fingurneglur verða mun fyrr fullþroska en táneglur. Barnið er nú um 30 cm og 650 grömm.
Ég ætla bara hafa þetta stutt núna en lengra seinna í vikunni ég læt fylgja með mynd af barni á 24.viku ekki mínu þó. Endilega smellið með músinni á myndina sjálfa þannig þið sjáið hana stærri þetta er þvílíkt dúlló.
Þanngað til næst.
Erla
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
76 dagar til jóla
Spurt er
Bloggvinir
Myndaalbúm
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sögulegur dagur sem gefi von um frið
- Fimmtán fyrirtæki taka þátt í forvali
- Ragnar sótti soninn eftir barnsrán
- Dregur úr vindi og fer að rigna
- 408 börn á biðlista í borginni
- Andlát: Þórir Jensen
- Laxness hverfur úr skólum landsins
- Horfur í efnahagslífi versna enn
- Þetta hefðu getað orðið mín örlög
- Ráðherra ræðst gegn roki
Erlent
- Besta lyfið er friður
- Ráðherra ætlar að greiða atkvæði gegn vopnahléssamkomulaginu
- Þjóðarleiðtogar fagna friðarsamkomulagi
- Þetta snýst meira en bara um Gasa
- Gíslarnir frelsaðir á næstu sólarhringum
- Ísrael og Hamas ná saman um friðarsamkomulag
- Vopnahlé í nánd: Var rétt í þessu að fá skilaboð
- Tryggi öryggi Frelsisflotafólks
- Vænta undirritunar vegna Gasa að morgni
- Fimm handteknir í stórfelldu kókaínmáli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.