Gullkorn

mini.jpg

Afa og Ömmu boðorðin tíu

 

  1. Þú skalt alltaf vera að knúsa og kyssa barnabarnið þitt.
  2. þú skalt gefa því ótakmarkað af kökum.
  3. þú mátt ekki gleyma að kyssa á öllbáttin.
  4. þú skalt alltaf vera í sambandi--í eigin persónu,  símleiðis eða með pósti.
  5. Þú skalt deila góðum minningum og sögum.
  6. Þú skalt alltaf vera tilbúin með nammiskálina.
  7. Þú skalt verðlauna góðar einkunnir og íþróttasigra.
  8. Þú skalr leyfa því að vaka lengur en háttatími segir.
  9. Þú skalt vera örlát/ur á lof og hrós.
  10. Þú skalt segja því við hvert tækifæri sem gefst að þú elskir það.

Amma

Ömmur hafa ekki neitt að gera, þær eru bara til.  Þær segja aldrei flýttu þér nú,  eða haltu áfram.  Flestar ömmur eru feitar en þó ekki svo feitar að þær geti ekki reimað skóna manns.  Þær geta sagt manni allt sem manni langar að vita, eins og afhverju hundar hata ketti og afhverju Guð er ekki giftur.  Ef þær lesa fyrir okkur hlaupa þær aldrei yfir neitt.  ömmur eru þær einustu sem hafa tíma fyrir aðra.

 

Afi 

Afa hafa oft mikið að gera,  en hafa samt næstum því alltaf tíma til að leika við mann,  þá láta þeir oft eins og algjörir kjánar,  og leyfa manni að gera næstum því allt sem mann langar til að gera.  Mamma segir að afar geri börn óþæg.  Margir afar þurfa aldrei að greiða sér það er af því að þeir eru með svi lítið hár.  Afar eru oft að kenna manni hvað fuglar og fjöll og svoleiðis heitir.

 

EF KARLMENN GENGU MEÐ BÖRNIN.

  • Væri barneignafrí á fullum launum lágmark tvö ár
  • Væri búið að finna lækningu við appelsínuhúð
  • Væri náttúruleg fæðing úrsögunni
  • Væri morgunógleði talið helsta heilsuvandamál þjóðarinnar
  • Væri árangur getnaðarvarnapilla 100%
  • Væri börn geymd á spítalanum þangað til þau kynnu sjálf að fara á kopp
  • Væru menn æstir í að binda sig.
  • Væru tvíburar ekki svona rosalega krúttlegir í þeirra augum
  • Yrðu synir að vera komnir heim af stefnumótum klukkan tíu á kvöldin
  • Væru skjalatöskur notaðar sem bleyjugeymsla
  • Væru óléttuföt helsta tískuframleiðsla heims
  • Væru þeir rúmliggjandi alla níu mánuðina
  • MYNDU KONUR STJÓRNA HEIMINUM.
Þar hafið þið það næsta blogg er á þriðjudaginn the usual þá er 20.vikur og ný bumbumyndGlottandi


Kveðja ErlaSvalur

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Erla Júlía Jónsdóttir
Erla Júlía Jónsdóttir

Færsluflokkar

223 dagar til jóla

Spurt er

Hverjum líkist Emma
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • IMG 4580
  • IMG 4576
  • IMG 4575
  • IMG 4572
  • IMG 4571

Nýjustu myndböndin

Emma Guðrún í göngugrind

Samtal við Jotta

Enginn titill

Emma að hæja

Emma að skríkja

Bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 105140

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband