19.vikur

vika19_1.jpg

Þá eru það 19.vikur og styttist hratt í næsta sónar semer 15.júní kl 8:15 Ó MÆ GOD ég er að spræna í mig af spenningi.

Annars er allt gott að frétta ég fór  í Galtalæk á laugadaginn og gisti eina nótt við vöknuðum síðan á sunnudaginn og málðuð bústaðinn ég,  mamma og Sæunn á meðan Ólöf Soffía og Arni höfðu ofan af Hnoðra hundinum sem tengdó á.  Davíð kom síðan seinni partinn og við grilluðum dýrindis kálfasteik mmmm með kartöflum og gúmmelaði síðan var fondú í desert ég skar niður ávexti bræddi súkkulaði og síðan var þetta fræst upp mæli með þessu.

Þar sem að það fer að styttast  í sónar þá styttist í það að við fáum að vita kynið.  Við höfum ákveðið það í sameiningu að fá að vita kynið þar sem við erum hrillilega spennt og forvitið fólk,  hafi einhver á móti því skal hann vinsamlegast halda því fyrir sjálfansig ég þoli ekki þegar fólk spyr :ætli  þið að vita kynið?   ;já    ;æji afhverju það er svo gaman að vita það ekki það er svo mikið surprise þegar það fæðist.     HEYUllandi hættið þessu gamaldags hugsunathætti að þetta eigi maður ekki að vita mér finnst alveg jafn sjálfsagt að fá að vita kynið og ekki að vita það þannig er það bara í dag.  Einhvertíman langt inn í framtíðinni ef og þegar ég verð ólétt aftur þá myndi ég freker sleppa því  að vita kynið.

 

Hér er fróðleikur um barn á 19.viku 

Nú taka tennur að myndast. Fyrst verða til vísar að fullorðinstönnum sem eru ofar en barnatennur. Framar fullorðinstönnum eru barnatennur sem myndast á næstu dögum. Barnið verður á þessum tíma mjög mikið á hreyfingu, spyrnir fótum, hristir sig, og reynir á þol kviðarins með bæði höndum og fótum. Barnið sefur einnig mikið eða um 20 klst á dag en á það til að vakna einmitt þegar móðirin ætlar að hvíla sig. Barnið er nú orðið um 21 cm á lengd og um 270 grömm.

 

Við erum líka með smá test sem við ætlum að athuga hvort við getum gert þegar við förum í sónar.  Við ætlum að biðja ljósuna að halda sónartæki kyrru á einum stað þannig við sjáum sem mest af barninu og Davið kemur síðan að maganum og segir eitthvað og síðan sjáum við viðbrögðin á skjánum það verður geggjaðHlæjandi

 

 

 Éghef að öðru leiti  verið mjög heilsuhraust ég er búin að reyna að fara aðeins í ræktinsa en það gengur brösulega því um leið og ég byrja að reyna á mig þá fer ég að fá verki í mjaðmagrindina en þá þarf ég að taka því rólega en það er bara svo skrítið og asnalegt að vera í ræktinni og maðurinn við hliðinni á manni þarf að skúra upp eftir sig svitann því hann tekur svo á en ég er bara chillin á hjólinu skondið.

 

Jæja það verður ekki meira í bili ég tæla að láta mynd fylgja með sem er af barni á 19.viku Ekki okkar þetta er bara til að sýna ykkur hvernig það getur litið út þetta er þrívíddar mynd.

 

Erla 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl elsku Erla, það sem vantar á þessa síðu er netfang til að senda þér tölvupóst það þyrfti að koma fram á síðunni á viðeigandi stað eins og undir hnappnum sem er efst "Erla Júlía" en þar gæti verið mynd af þér og smá upplýsingar og netfang. Kveðja pabbi

Jón Svavarsson (IP-tala skráð) 7.6.2006 kl. 00:46

2 Smámynd: Erla Júlía Jónsdóttir

Ef þið smellið á myndina þá fáið þið e-mailið: )

Erla Júlía Jónsdóttir, 7.6.2006 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Erla Júlía Jónsdóttir
Erla Júlía Jónsdóttir

Færsluflokkar

249 dagar til jóla

Spurt er

Hverjum líkist Emma
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG 4580
  • IMG 4576
  • IMG 4575
  • IMG 4572
  • IMG 4571

Nýjustu myndböndin

Emma Guðrún í göngugrind

Samtal við Jotta

Enginn titill

Emma að hæja

Emma að skríkja

Bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband