Læknisferðin

Hún gekk bara alveg  eins og ég vildi að hún mundi ganga hann er sem sagt kominn með exem, læknirinn skrifaði upp á sterakrem sem á að bera á hann tvisvar á dag og síðan  á hann að fá ofnæmis/kláðastillandi mixtúra tvisvar á dag og ég get svo sagt ykkur að honum líkar EKKI vel við mixtúruna ALLS EKKI en það er bara ekkert val því miður nú kannski fer hann að hætta að vera með hendurnar svona mikið framan í sér sem er hlutur sem við héldum að væri bara kjækur eða hann léti svona þegar hann væri þreyttur en læknirinn sagði að honum klæjaði bara. 

Síðan á hann að fara á soya þurrmjólk í 2 vikur til að ath hvort þetta lagist ekki þótt að hann sé líka að frá krem en þá gæti þetta verið mjólkurofnæmi,  þetta exem gæti sem sagt verið viðbrögð við mjólkini sem hann er að fá og ef svo er þá þarf hann að fara alfarið á soya mjólk en læknirnn vill mena að ef þetta sé mjolluofnæmi þá sé það ekki eitthvað sem hann á alltaf eftir að vera með hann sagði að í nánast öllum tilfellum mundi þetta vaksa af börnonum.

Síðan var það ungbarnasundið og það var bara geggjað hann var sammt frekar skelkaður og mjög hissa en þetta gekk bara vel þanngað til síðustu tvær mínúturnar þá tók minn maður eip og gargaði hátt en þá var tíminn akkurat að klárast þannig við skelltum okkur bara  í heita pottinn og þá leið okkur sko vel, nú verður bara spennó að sjá hvernig næsti tími verður.

Þanngað til næst.

ErlaInLove og Jóhann OttiBandit

DSC02796


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Erla Júlía Jónsdóttir
Erla Júlía Jónsdóttir

Færsluflokkar

173 dagar til jóla

Spurt er

Hverjum líkist Emma
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 4580
  • IMG 4576
  • IMG 4575
  • IMG 4572
  • IMG 4571

Nýjustu myndböndin

Emma Guðrún í göngugrind

Samtal við Jotta

Enginn titill

Emma að hæja

Emma að skríkja

Bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband