1.2.2007 | 16:24
Góðar fréttir
Við fórum með Jóhann Otta til auglæknis í dag og hann skoðaði litlu augun Jóhann Otta fannst þetta ekkert rosalega gaman enda þreyttur og þegar við mættum og það þurfti að vekja hann
.
Hvað um það hann þarf ekki gleraugu allaveg ekki eins og staðan er í dag læknirinn sagði að hann hefði alveg sloppið en við eigum bara að fylgjast með honum og ef hann skildi fara að taka upp á því að verða rangeygður þá eigum við að koma með hann aftur annars fer hann ekkert í næstu augnlæknaskoðun þegar hann verður 3 ára bara til að ath hvort að hlutirnir séu nokkuð búnir að þróast í vitlausa átt því þó hann hafi fengið grænt ljós núna þá getur allt gerst og það er kannski ekki hægt að útiloka það 100% að hann þurfi kannski að fá gleraugu seinna en það er hægt að 90% útiloka það núna hjúkket.
Þar hafið þið það.
Erla og Jóhann Otti
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
77 dagar til jóla
Spurt er
Bloggvinir
Myndaalbúm
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
- Myndskeið: Hundruðum bjargað af Everest
- Fjögurra saknað eftir að bygging hrundi í Madríd
- Fordæmir atlögu að bæjarstjóra
- Krefst lífstíðardóms yfir Íslendingnum
- Stöðvuðu glæpasamtök sem stálu yfir 100 lúxusbílum
- Bundust fastmælum um manndráp
Fólk
- Tjáir sig í fyrsta skipti eftir handtökuna
- Lopez og Affleck glæsileg á rauða dreglinum
- Vill ekki sjá gervigreindarmyndbönd af föður sínum
- Gaf henni ljótt glóðarauga
- Charlize Theron lítillækkaði Johnny Depp
- Fyrrverandi kærasta Kelce svarar aðdáendum Taylor Swift
- Schumer frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Þriðji sonur Tinu Turner látinn
Athugasemdir
Já hann NONNI litli var sko duglegur, honum þóttir óþægilegt að fá dropana í augun, en honum var ekkert gefið um mælitækið og mótmælti harðlega, en hann stóð sig bara vel og Afi var stoltur af stráknum. Kveðja Afi
Jón Svavarsson, 1.2.2007 kl. 21:45
endilega kíkka á www.blog.central.is/day-bright .. :)
*knús og kossar*
Dagbjört :)
Dagbjört Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.