Nú er minn sko orðinn stór og stæðilegur

sunskilan_min_vi_hli_ina_a_pabba.jpg

Við vorum rétt í þessu að koma heim frá lækninum og það gekk bara vel þannig hann var doldið pirraður og mamma og pabbi þurftu að halda í hendina á honum hann var líka orðinn svo þreyttur þannig að þetta var ekkert rosa gaman.

Hann er orðin 65 cm og 6,425g algjör massi, læknirinn var rosalega ánægður með hann sagði að hann var bara flottur strákur.  Síðan kom það að sprautuni og það gekk tja svona akkurat þegar hún stakk þá öskraði hann ekkert en það kom ROSALEGUR fýlusvipurFrown og síðan þegar hún var aðsprauta hann þá var minn sko EKKI sáttur skiljalega drulluþreyttur og það er barasta verið að stinga mann en það gekk vel.

Annars er það að frétta að við erum að fara að byrja í ungbarnasundi 6.febrúar jibbbííííí það verður sko gaman þá verðum við í lauginni tvisvar í viku að busla og það er sko búið að kaupa sundskílu sko addidas takk fyrir maður verður sko að vera í flottri skílu ef það skildi vera fullt af skvísum í lauginni.

Síðan er það svefin já hann er loksins kominn í lag  hann leggur sig tvisvar yfir daginn einu sinni fyrir hádeigi og einu sinni eftir og sefur þá sirka tvo tíma í senn síðan leggur hann sig kannski tvisvar á kvöldin en þá bara stutt í senn svo um 10, 11 leitið þá er hann orðin þreyttur og meira að segja getur sofnað sjálfur í sínu eigin rúmmi maður þarf ekki lengur að labba með hann um öll gólf til að hann sofni.  Hann rumskar einu sinni fyrir nóttina og fær að drekka en vaknar sammt í raunini aldrei sem er doldið skondið hann gerir þetta eiginlega sofandi síðan er bara sofið til svona 7, 8.

Þannig að þegar uppi er staðið þá má segja að það bara gangi mjög vel eins og staðan er í dagGrin

Hef þetta ekki lengra í dag.

ErlaInLove og Jóhann OttiBandit


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæjj elsku frænka og frændi ;) alltaf jafn gaman að kíkka hérna og fylgjast með ykkur.. gott að heyra að allt gengur vel hjá ykkur.. þið eigið það skilið :) æjj hann Jóhann Otti er algjör dúlla... hann er svoo sætur :) en hafið það sem allra best bara og ég bið að heilsa öllum.. heyrumst vonandi fljótlega :*

Bestu kveðjur... Dagbjört :)

Dagbjört Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Erla Júlía Jónsdóttir
Erla Júlía Jónsdóttir

Færsluflokkar

169 dagar til jóla

Spurt er

Hverjum líkist Emma
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 4580
  • IMG 4576
  • IMG 4575
  • IMG 4572
  • IMG 4571

Nýjustu myndböndin

Emma Guðrún í göngugrind

Samtal við Jotta

Enginn titill

Emma að hæja

Emma að skríkja

Bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband